Akros
Akros
Akros
Akros
Akros er fjölskyldufyrirtæki sem hefur í meira en þrjátíu ár hannað og framleitt vörur fyrir skólaumhverfið í samvinnu við til dæmis kennara og sérfræðinga í skólum, sálfræðinga, talkennara og uppeldisfræðinga. Markmiðið er að framleiða vörur sem ýta undir þroska og hjálpa börnunum að öðlast ákveðið sjálfræði og hæfni í samskiptum og ýta undir sköpun þeirra, forvitni og gagnrýni. Akros vill einnig sýna ábyrgð í umhverfimálum og hefur hlotið FSC® vottun.
Meðal þeirra fjölmörgu vara sem Akros hannar og framleiðir má nefna ýmiss konar umræðuspjöld og spil þar sem börnin læra meðal annars að byggja upp sjálfstraust og öðlast betra sjálfsmat, þjálfa sig í stærðfræði, æfa skynjun og fínhreyfingar og læra um umhverfisvitund.
Skoðaðu úrvalið af þessum frábæru vörum hér fyrir neðan.