Fréttir | A4.is

Fréttir

Innköllun: Shimmagoo slím

Fréttir

A4 biður þá sem keyptu Shimmagoo slím frá GOPOP að koma með það í næstu A4 verslun. Slímið verður endurgreitt án framvísunar kvittunar.

Pósturinn dreifir fyrir A4

Fréttir

Pósturinn dreifir fyrir A4

A4 öðlast jafnlaunavottun

Fréttir

Egilsson ehf er stolt af því að hafa öðlast jafnlaunavottun í ágúst síðastliðnum, sem nær til allrar starfsemi A4, Legobúðarinnar og Panduro verslunarinnar. Fyrirtækið uppfyllti allar kröfur sem liggja til grundvallar fyrir vottuninni.

Viðbrögð A4 við Covid 19

Fréttir

Nú þegar alþjóðleg áhrif kórónaveirunnar (COVID-19) eru enn að koma fram leggur A4 áherslu á að tryggja heilsu og öryggi viðskiptavina okkar, starfsfólks og samfélagsins í heild. Við fylgjumst grannt með þróun mála og förum í einu og öllu að fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda.

Innköllun: Endurskinsmerki emoji kúkur

Fréttir

A4 biður þá sem keyptu endurskinsmerki með mynd af emoji kúk frá Safety Reflector Finland Oy að koma með það í næstu A4 verslun. Endurskinsmerkið verður endurgreitt án framvísunar kvittunar. Einnig  er hægt að fá afhent nýtt endurskinsmerki.