Byggjum upp sjálfstraust og betra sjálfsmat - spil | A4.is

Tilboð  -50%

Byggjum upp sjálfstraust og betra sjálfsmat - spil

AKR20846

Uppgötvaðu hæfileika þína og styrkleika með því að spila í hóp með þessu skemmtilega rúllettuspili sem eykur sjálfsvirðingu og sjálfstraust stelpna, stráka og stálpa á kraftmikinn, skemmtilegan, jákvæðan og auðgandi hátt.


  • Þjálfar m.a. tilfinningagreind, jákvæðni, samkennd, félagsfærni, virðingu, jafnrétti, samstöðu og orðaforða
  • Inniheldur: 3 rúlettuspjöld (18 cm), 24 spjöld til að skrifa og/eða teikna á sem hægt er að nota aftur og aftur (10 x 8 cm), 24 númeruð þáttökuspjöld og 12 penna
  • Fyrir 3ja ára og eldri


Aðferð: Markmið leiksins er að efla sjálfstraust og traust til annarra í öruggum hópi. Rauða hjól sjálfstraustsins inniheldur myndir sem sýna hvað þú átt að gera eða segja. Þátttakendur halda líkamlegri fjarlægð frá hver öðrum til að geta framkvæmt það sem á að gera. Á bláa hjóli sjálfstraustsins eru myndir sem sýna hvað á að gera eða segja og getur þýtt að þátttakendur þurfi að vinna saman.


Framleiðandi: Akros