Einelti - kennsluspjöld á töflu | A4.is

Tilboð  -50%

Einelti - kennsluspjöld á töflu

AKR20841

Einelti - stór kennsluspjöld

Í settinu eru 6 spjöld með dæmum um hvernig einelti birtist í skólum sem hefur áhrif á líkamlegt, andlegt, félagslegt einelti ásamt einelti á netinu.

Spjöldin hjálpa skólanum að færða nemendur um að einelti líðst ekki.

Spjöldin hjálpa nemendum:
- að þekkja einkenni eineltis
- að þekkja algengustu aðstæður eineltis
- að þekkja mun á líkamlegu, andlegu og félagslegu einelti.
- að skilgreina geranda, þolanda og áhorfanda
- að verða meðvitunda um einelti

Hvatt er til að nemendur ræði hvað er á spjöldunum. Greini hegðun og hlutverk allra og ræði um tilfinningar allra.

Sem hópur ættu nemendur að koma með sameiginlega niðurstöðu um hvers vegna hegðun, eins og sýnd er á spjöldunum, er ekki liðin.

Framleiðandi: Akros