Ágreiningur í skóla - umræðuspjöld | A4.is

Ágreiningur í skóla - umræðuspjöld

AKR20831

Ágreiningur í skóla - umræðuspjöld

Í settinu eru 30 söguspjöld (myndskreytt) í stærðinni 13,5 x 16,5 sm með 7 sögum + 2 spjöld með spurningamerki (4 myndir á sögu, hægt er að snúa tveimur seinni spjöldunum í hverri sögu).
4 stoðir til að láta söguspjöldin standa á.

Hugmynd og markmið:
Leikurinn samanstendur af 7 einföldum sögum þar sem sagt er frá hvernig hægt er að leysa mismunandi ágreining á tvenns konar hátt. Um leið er sýnt hverjar afleiðingarnar eru af að taka góða eða slæma ákvörðun. Hver saga er sýnd á 4 spjöldum. Það er hægt að snúa seinni spjöldunum tveimur við til að sýna mismunandi útkomu.

Framleiðandi: Akros