Vörukynningar
Fréttir | Föndur | Húsgögn | Spil og púsl | Uppskriftir
Frixion Zone
Vörukynning
Kynntu þér FriXion Zone – nýju hágæða kúlupennana úr FriXion-línunni frá Pilot, vinsælustu útstrokanlegu pennum heims. Þetta er penninn sem allir vilja hafa við höndina!
Vönduð raka- og lofthreinsitæki
Vörukynning
Lofthreinsitæki sér til þess að halda loftinu sem þú andar að þér hreinu og stuðlar að góðri heilsu. Tækið getur til dæmis fangað agnir á borð við frjókorn, svifryk (PM2.5), bakteríur og vírusa, myglugró og aðra ofnæmisvalda, hreinsað vonda lykt (VOC) úr loftinu og varnað því að mengunarefni berist aftur út í andrúmsloftið. Við bjóðum upp á vönduð lofthreinsitæki frá WINIX sem eru frábær fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.
OWA
Umhverfisvæn dufthylki
Sérstaða OWA er að vera með endurvinnanleg dufthylki sem minnka umhverfisspor fyrirtækja en auk þess að vera umhverfisvæn eru dufthylkin almennt 30% ódýrari en önnur hylki á markaðinum. Eftir notkun er hægt að skila hylkjunum í verslanir okkar um allt land og við sjáum til þess að þau fari í rétta hringrás hjá OWA. Framtíðarsýn okkar er að starfsmaður frá okkur nálgist hylkin til fyrirtækja og þannig minnki umhverfisspor fyrirtækja á Íslandi.