


Tilboð -50%
Skipuleggðu tímann þinn - umræðu- og myndaspjöld
AKR38990
Lýsing
Leikurinn gengur út á það að börnin sjái í hvað þau verja tíma sínum og hve lengi.
Þau læra að velja sér viðfangsefni og forgangsraða.
Eru þau of lengi eða of stutt að leika eða gera eitthvað ? Verður eitthvað útundan ?
Kennir börnum að koma jafnvægi á það sem þau gera. Ekki gera of mikið af einu á kostnað hins.
Framleiðandi : Akros
Eiginleikar