Skapandi líf | A4.is

Föndur - skapandi líf

Fallegir jólakransar

Jólaföndur

Við útbjuggum þrjár gerðir jólakransa sem gaman og auðvelt er að gera og hafa sem skraut. Aðferðin er alltaf sú sama en útkoman misjöfn eftir því hvaða skreytingarefni er notað. Hér má líka leyfa sköpunargleðinni að njóta sín og bæta við og breyta eins og hver vill.

Mjúkar jólakúlur

Jólaföndur

Þessar mjúku jólakúlur er einfalt að föndra; þær eru fallegar á jólatréð og það er engin hætta á að þær brotni ef þær detta á gólfið sem getur hentað vel á líflegum heimilum.

Jólaskraut úr sjálfþornandi leir

Jólaföndur

DAS-leirinn frá ítalska fyrirtækinu Fila er vinsæll og margnota, sjálfþornandi leir, þekktur fyrir gæði og fjölbreytta notkunarmöguleika. Hér bjuggum við til jólaskraut til að hengja á jólatré eða -grein, en hægt er að leika sér með útfærslurnar eins og hver vill.