


Teningar - Endurskrifanlegir
AKR33103
Lýsing
Sniðugir teningar sem hægt er að skrifa á, þurrka af og skrifa aftur á. Þannig þjálfar barnið skrift og lestur. Í pakkanum eru þrír teningar og penni með svampi á öðrum endanum til að þurrka af teningunum áður en skrifað er á þá aftur.
Framleiðandi: AKROS
Eiginleikar