Lærum að lesa og leika með orðin | A4.is

Lærum að lesa og leika með orðin

AKR20039

Lærum að lesa og leika með orðin.
Snúðu rúllettunni og leitaðu að myndum sem byrja á tilteknum bókstaf eða hljóði, eða sem innihalda tiltrkin staf eða hljóð, eða sem hafa ákveðinn fjölda atkvæða!
Leikur sem inniheldur ljósmyndir til að hjálpa þér að skipta orðum í atkvæði og greina hljóð og stafi á framsækinn hátt.

Hljóðfræðileg vitund er nauðsynleg til að skapa góðan grunn fyrir lestur. Aðgreina hljóð, stafsetja og deila orðum í atkvæði með myndum er sérstaklaklega hjálpeleg þegar um sérstaka námserfiðleika er að ræða eins og sem dæmi lesblindu.

Hvað læri ég? Hvað æfi ég?
Athygli og einbeitingu
Að bæta tal og framburð
Læra að lesa
Æfum hljóð
Orðaforða og tal

Inniheldur :
1 rúlettuspilaborð stórt(17,3cm)
3 rúlettuspilaborð minni (11,5 cm)
80 myndaspjöld
10 stjörnukort
1 tússpenna

Aldur : 4 - 8 ára

Framleiðandi : Akros