Húsgögn | A4.is

Húsgögn

Arka Loungechair frá Stolab

Húsgögn

Arka Loungechair frá Stolab. Árið 1955 hannaði Yngve Ekström stól fyrir Stolab sem fékk nafnið Arka. Nafnið er skýrskotun í bogadregnu göngugötur Rómar til forna. Þar sem háar súlur báru boga eftir boga sín á milli.

Lockers Frá Cube

Húsgögn

Lockers frá Cube. Lockers munaskáparnir frá Cube eru til í mörgum stærðum og gerðum. Spónarskápar með laminate áferð og ótrúlegt úrval lita. Nokkrar gerðir af læsingum í boði. Skáparnir frá Cube eru með 10 ára ábyrgð.

HomeFit frá Eromesmarko

Húsgögn

HomeFit frá Eromesmarko. Ertu að vinna að Heiman? Þig langar, en aðstaðan við matarborðið er ekki góð fyrir bakið á þér. Og þú hefur ekki pláss fyrir auka skrifborð heldur. Það mun allt breytast til hins betra með HomeFit heima skrifstofunni. Á einu augnabliki breytist þessi fyrirferðalitli skápur í upphækkanlegt skrifborð.

Steelcase Series 2

Húsgögn

Steelcase Series 2. Nýjasti stóllinn frá Steelcase er Series 2 stóllinn. Stólinn er hægt að fá í nokkrum útfærslum. Með eða án arma. Opið eða lokað bak. Með höfuðpúða eða án. Með fóthring eða án.

Foureating Frá Four Design

Húsgögn

FourEating frá Four Design. FourEating borðið er með samanfellanlegum fótum sem auðveldar frágang. Hægt er að fá vagn undir borðin sem ber 10 borð. Hönnuð fyrir matsali og mötuneyti en sóma sér vel hvar sem er.

Atticus Lounge Frá Johansonndesign

Húsgögn

Pixel Frá Nordgröna

Húsgögn

Pixel frá Nordgröna. Pixel einingarnar eru í hæðsta flokki hvað varðar hljóðísog. Pixel einingarnar eru unnar úr náttúrulegum hreindýramosa. Pixel einingarnar eru hannaðar með það í huga að geta búið til munstur úr mismunandi litum, að geta unnið í kringum hluti (slökkvara, ljós ofl) Einingarnar eru með eldvarnarvottun og eru viðhaldsfríar (ekki þörf á vökvun, sólarljósi eða klippingu). Mikið úrval lita í boði.

Jupiter Frá Johanson

Húsgögn

Jupiter frá Johanson. Jupiter er klassískur barstóll frá Sænska framleiðandanum Johanson. Stólinn er hægt að nota jafnt við eldhúsborð sen og barborð. Bólstrað bakið og setan gera þennan stól einstaklega þægilegan. Áklæði og litir í úrvali.

Saga frá Nordgröna

Húsgögn

Saga frá Nordgröna. Saga einingarnar eru unnar úr korki. Einingarnar unnu “Best of year” verðlaunin 2020 hjá Interior Design. Það eru 7 form í þessari línuog því hægt að útbúa ótal munstur. Einingarnar eru með góðri hljóðdempun og væri líka hægt að nýta sem upplýsingatöflu.

Hold hirslurnar frá EFG

Húsgögn

Hold hirslurnar frá EFG. Hold skápalínan gefur þér marga möguleika er snúa að geymslu hinna ýmsu muna. Það geta verið persónulegar eigur, bókhaldsgögn, pappír og heftarar, bæklingar ofl ofl. Margir möguleikar eru á litavali og áferð.