Húsgögn - verkefni og fréttir
Alfi frá Ocee & Four
A4 Húsgögn
Við kynnum Alfi, þinn fullkomna nútíma skrifstofusófa. Með skýrri lögun sinni, einstökum þægindum og sveigjanlegum einingum, nær Alfi hinu fullkomna jafnvægi milli klassísks handverks og nútímalegs hentugleika. Þessi breiðarma, nútímalegi skrifstofusófi er vandlega hannaður fyrir móttökur á hótelum og vinnustaði og býður upp á samræmda blöndu af stíl og virkni.
Klip frá Ocee & Four
A4 Húsgögn
Klip er stillanlegt hillukerfi sem blandar skipulagi áreynslulaust saman við nútíma fagurfræði. Hvort sem þú þarft opið skilrúm eða til að skipta rými upp, lagar þetta hillukerfi sig að þínum þörfum – fullkomið fyrir heimili, skrifstofur og sameiginleg rými. Með snjöllum fylgihlutum sínum eins og t.d hljóðeinangrandi bakplötum er Klip fullkomin lausn til að búa til hagnýtt og stílhreint umhverfi.
Ava frá Johanson
A4 Húsgögn
Nýja AVA sófa línan hefur verið sérhönnuð af Böttcher & Kayser til að mæta sívaxandi eftirspurn og áhuga á húsgögnum sem gefa notalegri og heimilislegri tilfinningu í almenningsrými.