• Fyrir skapandi líf
  • Allar vörur

Leir - fyrir alla fjölskylduna

Litlar hendur elska að hnoða, rúlla, móta og skapa. Hægt er að breyta þessum mjúka og þægilega leirklump í næstum hvað sem er þegar ímyndunaraflið fær að njóta sín. Það er ótrúlega gaman að fylgjast með því hvernig leirklumpur breytist í til dæmis: fígúru, vasa, skraut eða lyklakippu. Allir geta skapað eitthvað úr leir. Eina sem þarf til er að hnoða, móta, klípa og rúlla og sjá hvað gerist. Til eru mismunandi gerðir og litir af leir, sem býður upp á endalausa möguleika.

Perluleir

Perluleir

Mjúkur og sveigjanlegur lær sem er frábær viðkomu, þar sem hann er með litlar perlur. Þú getur skoðað perluleir betur hér.

Leir sem þornar við stofuhita

Léttur og mjúkur leir, með þægilegri áferð sem gott er að meðhöndla. Leirinn festist á flest yfirborð og hægt er að nota hann til að búa til dæmis súperhetjur og lyklakippur. Ef þú vilt gera listaverkið eilíft, læturðu leirinn þorna, annars seturðu hann aftur í boxið og lokar því, og heldur áfram seinna. Hægt er að mýkja aðeins leirinn aftur með smá vatni ef þarf. 

Leir sem þornar
Play leir

Leir

Mjúkur og sveigjanlegur leir sem er frábær fyrir litlar hendur til að móta, klípa og leika sér með. Hægt er að mýkja leirinn með smá vatni ef þarf.

Leir til að baka í ofni

Fimo leirinn er mjúkur og sveigjanlegur og auðveldur að móta í skemmtilegar hugmyndir eða fylgihluti. Þegar listaverkið er tilbúið, bakarðu það við 110°C í ofni í 30.mín. Fimo leirinn er laus við phtalates 

Leir til brennslu
Leir til að mála með

Leir til að mála með

Plastline leirinn frá Jovi er frábær nýjung sem hægt er að nota til að mála mynd og auðveldan og skemmtilegan hátt. Að mála með leir er eitthvað sem ekki margir hafa prófað og er því frábært verkefni sem sem gaman er að vinna bæði úti og inni

Hér finnur þú allt sem þú þarft til að byrja að skapa úr leir