



Leir 4 litir - Sweet
DJ9026
Lýsing
Extra mjúkur og vandaður leir sem auðvelt er að vinna með. Þarf ekki að baka til að þurrka og skilur ekki eftir bletti. ATH. Leirinn inniheldur glúten.
- 4 dollur með mismunandi litum, hver 140 g
- Stærð á pakkningu: 27 x 7 x 8,5 cm
- Helstu innihaldsefni: Vatn, hveiti (svo leirinn inniheldur glúten) og salt
- Fyrir 18 mánaða og eldri
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar