


Leirstimplar - 3 stk. í pakka
DJ09034
Lýsing
Stimplar til að búa til skemmtileg mynstur í leir en það má líka t.d. nota þá með málningu. Þeir eru einfaldir í notkun og henta vel fyrir litla fingur sem eru að föndra.
- 3 stimplar í pakka með mismunandi mynstrum og í mismunandi stærðum
- Leir fylgir ekki
- Fyrir 18 mánaða og eldri
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar