Leir DAS 500g brúnn
LY3871
Lýsing
Sjálfharðnandi, glútenfrír leir, úr náttúrulegum efnum og án eiturefna, sem auðvelt er að móta. Hann má til dæmis pússa, mála, lakka og skera út eða stimpla í hann mynstur. DAS-leirinn hefur verið framleiddur frá árinu 1963 og notið mikilla vinsælda í ýmiss konar föndur og listsköpun, bæði hjá byrjendum og lengra komnum. Hann þornar á u.b.b. 24 klt. en þurrkunartími getur farið eftir þykktinni á leirnum.
- Litur: Brúnn
- 500 grömm
- Framleiðandi: Fila
Eiginleikar