Föndurleir 350 gr Plastilina | A4.is

Föndurleir 350 gr Plastilina

JOV72-B

Mjúkur og endingargóður leir sem þornar ekki og heldur smáatriðum einstaklega vel. Leirinn er blettalaus og hægt að nota hann aftur og aftur án þess að hann missi gæði.

Leirinn er blár á  litinn. Það er hægt að blanda honum saman við aðra liti og skapa þannig nýja liti. Einnig er hægt að teikna og lita með leirnum.

Formúlan er unnin úr jurtaefnum, inniheldur hvorki glúten né algenga ofnæmisvalda. Hann skilur ekki eftir sig bletti á höndum og er einstaklega mjúkur, sveigjanlegur og auðveldur í notkun. 

Leirinn er frábær gjöf fyrir börn en hentar líka vel til að búa til módel, frumgerðir hönnunar eða jafnvel fyrir bæði áhugafólk og fagfólk í stop-motion kvikmyndagerð.

350 grömm. 

Aldur: 3 +

Jovi