

Leirsett Maped Creativ með 4 leirdollum og 12 fylgihlutum
MAP907215
Lýsing
Þetta leirsett inniheldur allt sem þarf til að búa til skemmtilegar fígúrur úr leir og þjálfar fínhreyfingar barnsins í leiðinni. Leirinn er mjúkur, klístrast ekki og er auðveldur í meðförum. Hann kemur í gegnsæjum dollum svo auðvelt er að sjá hvaða leir í viðkomandi dollu. Maped Creativ býður fjölbreytt úrval af nýstárlegum, ofurskemmtilegum og krefjandi verkefnum sem gefa barninu tækifæri til að leyfa sköpunargleðinni að njóta sín.
- Fyrir 3ja ára og eldri
- 4 dollur með leir, rauðum, bláum, gulum og hvítum, 56 grömm
- 12 fylgihlutir, t.d.: Pressa með 10 mynstrum, 4 skerar úr plasti,1 hnífur úr plasti og 2 sporöskjulaga form
- Framleiðandi: Maped
Eiginleikar