




Leir - byrjendasett
DJ9755
Lýsing
Skemmtilegt sett með grunnlitunum, tilvalið fyrir þau sem eru að byrja að föndra með leir. Mjúkur og góður leir sem skilur ekki eftir bletti.
- 4 dollur í pakka, hver með sínum lit: Gulum, rauðum, bláum og grænum
- 21 áhald og form til að móta leirinn
- Fyrir 2 ára og eldri
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar