

Leirmynsturrúlla - 3 stk. í pakka
DJ09035
Lýsing
Stimplar til að búa til skemmtileg mynstur í leir en það má líka t.d. nota þá með málningu. Þeir eru einfaldir í notkun og henta vel fyrir litla fingur sem eru að föndra. Þeim er einfaldlega rúllað yfir leirinn og úr verður fallegt listaverk!
- 3 stimplar í pakka með mismunandi mynstrum
- Leir fylgir ekki
- Fyrir 18 mánaða og eldri
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar