• Fyrir skapandi líf
  • Allar vörur

Ferðatöskur - Allt sem þú þarft að vita

Flestir elska að ferðast, hvort sem er innanlands eða erlendis. Oftast þurfum við ferðatöskur í ferðalagið og það getur verið vandasamt að velja rétta tösku. 

A4 býður upp á úrval af ferðatöskum fyrir ferðalög framtíðarinnar. Stórar ferðatöskur, handfarangurstöskur, bakpoka eða töskur fyrir börn. Mjúkar ferðatöskur og harðar ferðatöskur, þess vegna er gott að kynna sér vel mismuninn á þeim. Stærð, litur og hönnun skipta máli.

funny animation GIF

Samsonite

Samsonite

Samsonite er leiðandi framleiðandi á heimsvísu þegar kemur að ferðatöskum og fylgihlutum. Töskurnar þeirra þykja mjög vandaðar og endingagóðar. Samsonite hefur í yfir 100 ár þróað töskurnar sínar til uppfylla kröfur hörðustu ferðalanga.

American Tourister

American Tourister sérhæfa sig í að framleiða skemmtilegar, stílhreinar og hágæða töskur. Ferðalög eiga að vera skemmtileg og því leggur American Tourister áherslu á að gera litríkar og frumlegar töskur. Fyrirtækið er eitt það stærsta í heiminum þegar kemur að ferðatöskum og hafa þróað þær í yfir 75 ár.