Lýsing
Hér fara saman notagildi og flott hönnun! Taskan er hönnuð með öryggi og þægindi að leiðarljósi og framleidd úr endurunnu efni sem hrindir frá sér vatni. Taskan hentar því frábærlega í hinum ýmsu aðstæðum þar sem innihaldið verður að vera vel varið fyrir veðri og vindum.
- Litur: Gulur
- Stærð: 79 x 44 x 31 cm
- Þyngd: 3,2 kíló
- Tekur: 122 lítra
- Rennd hólf framan á töskunni og á hliðinni, með geymsluhólfi fyrir vatnsbrúsa
- Stórt hólf inni í töskunni með ólum
- Á lokinu að innanverðu er gott hólf með rennilás
- C-laga, rennt hólf framan á töskunni
- Útdraganlegt handfang
- 2 hjól
- TSA lás
- 5 ára framleiðsluábyrgð
- Framleiðandi: Samsonite
Eiginleikar