Tilboð -20%
Lýsing
Stór og klassísk ferðataska sem hentar vel í lengri ferðalög. Taskan er mjúk og stækkanleg sem gefur þér meira pláss þegar þörf krefur.
- Litur: Black
- Stærð: 78 x 48 x 31 cm
- Tekur: 105 lítra / 112,5 lítra eftir stækkun
- Þyngd: 3,1 kíló
- 4 hjól
- TSA lás
- Merkispjald
- Útdraganlegt handfang
- Ólar að innanverðu sem halda farangrinum á sínum stað
- Hólf með rennilás framan á töskunni
- Efni: Pólýester
- 3ja ára framleiðsluábyrgð
Framleiðandi: Samsonite
Eiginleikar