





















Nýtt
Lýsing
Paralux 2-in-1 er fágaður og hagnýtur handfarangursbakpoki þar sem þú finnur tvær töskur í einni. Ferðabakpoki sem hægt er að leggja flattan og opna vítt eins og ferðatösku, með því að renna einföldum rennilás ertu komin með annan minni sem þú getur notað á ferðinni um bæinn. Í bakpokanum er að finna sérstakt hólf með vörn fyrir fartölvu (15,6") og spjaldtölvu (10,5"), Fullkominn förunautur í öllum aðstæðum.
- Litur: Olive
- Stærð: 44 × 31 × 24 cm.
- Rúmmál: 26 L.
- Þyngd tösku: 1,6 kg.
- Fóðrað fartölvu/spjaldtölvu hólf
- Sérstakur vasi fyrir AirTag™
- Stækkanlegt hólf fyrir vatnsbrúsa
- StackIt™ strap, til að festa bakpokan á ferðatöskuna
- Færanleg bringuól
- Vatnsfráhrindandi efni
Framleiðandi: Samsonite
Eiginleikar
