Handfarangurstaska StackD 55cm Black Panther | A4.is

Handfarangurstaska StackD 55cm Black Panther

SD55C09002

Samsonite

Töff taska sem gerir ferðalagið örugglega að ævintýralegri upplifun og vekur athygli, bæði fyrir Marvel aðdáendur og aðra. Taskan er ekki bara augnayndi heldur einnig sterkbyggð og þar að auki stækkanleg. Stærð töskunnar hentar í handfarangur en gott er að kynna sér leyfilega stærð á handfarangri hjá viðkomandi flugfélagi.


 • Litur: Black Panter
 • Stærð: 55 x 40 x 20 cm
 • Tekur: 35 lítra / 42 lítra eftir stækkun
 • Þyngd: 2,8 kíló
 • Hörð skel
 • 4 hjól
 • TSA lás
 • Útdraganlegt handfang
 • Ólar í neðra hólfinu halda farangrinum á sínum stað
 • Skilrúm með rennilásum í efra hólfi
 • USB tengi
 • Efni:  100% Makrolon® pólýkarbónat
 • 5 ára framleiðsluábyrgð


Framleiðandi: Samsonite