









Lýsing
Falleg og vönduð ferðataska, úr endurunnu efni, sem mun mæta öllum þínum þörfum þegar kemur að því að ferðast. Hún er auk þess stækkanleg sem gefur þér möguleika á meira plássi fyrir farangurinn þegar þörf krefur.
- Litur: Ozon Black
- Stærð: 79x 48 x 31cm
- Tekur: 124 lítra / 140 lítra eftir stækkun
- Þyngd: 3,6 kíló
- Mjúk
- 4 hjól
- TSA lás
- Merkispjald
- Útdraganlegt handfang
- Styrking á hornum
- Ólar innan í töskunni sem halda farangrinum á sínum stað
- Skilrúm með rennilásum í efra hólfi
- Góð hólf framan á töskunni
- Efni: 95% endurunnið PET + 5% PU
- 5 ára framleiðsluábyrgð
Framleiðandi: Samsonite
Eiginleikar
