





Lýsing
Falleg og vönduð ferðataska, úr endurunnu efni, sem mun mæta öllum þínum þörfum þegar kemur að því að ferðast. Hún er auk þess stækkanleg sem gefur þér möguleika á meira plássi fyrir farangurinn þegar þörf krefur.
- Litur: Forest Green
- Stærð: 67 x 43 x 29 cm
- Tekur: 82 lítra / 92 lítra eftir stækkun
- Þyngd: 3,2 kíló
- Mjúk
- 4 hjól
- TSA lás
- Merkispjald
- Útdraganlegt handfang
- Styrking á hornum
- Ólar innan í töskunni sem halda farangrinum á sínum stað
- Skilrúm með rennilásum í efra hólfi
- Góð hólf framan á töskunni
- Efni: 95% endurunnið PET + 5% PU
- 5 ára framleiðsluábyrgð
Framleiðandi: Samsonite
Eiginleikar