

















Lýsing
Létt og stílhrein ferðataska sem er hönnuð með það fyrir augum að þægindin séu í fyrirrúmi svo ferðalagið gangi smurt fyrir sig. Taskan er stækkanleg sem getur komið sér vel fyrir þau sem eiga það til að versla aðeins meira en til stóð.
- Litur: Svartur
- Stærð: 63 x 43 x 27 cm
- Tekur: 67 lítra / 73lítra eftir stækkun
- Þyngd: 2,5 kíló
- Mjúk
- 4 hjól
- TSA lás
- Merkispjald
- Útdraganlegt handfang
- Ólar innan í töskunni sem halda farangrinum á sínum stað
- Skilrúm með rennilásum í efra hólfi
- Efni: 100% nælon
- 5 ára framleiðsluábyrgð
- Framleiðandi: Samsonite
Eiginleikar