Kensington - notendavænar gæðavörur | A4.is

Kensington - áhersla á lausnir

Kensington - áhersla á lausnir

Hið alþjóðlega vörumerki Kensington er þekkt fyrir hágæðatæknivöru og aukahluti fyrir tölvur.

Kensington var stofnað í San Mateo, Kaliforníu, í nóvember árið 1981 og kom inn á tæknimarkaðinn strax í upphafi fyrstu kynslóðar einkatölvunnar. Árið 1986 sameinaðist Kensington ACCO Brands Corporation, sem er eitt stærsta fyrirtæki heims á sviði tæknilausna.

Frá því að Kensington var sett á laggirnar hefur fyrirtækið lagt áherslu á nýsköpun og þróun á lausnum fyrir bæði vinnustaði og heimili. Meðal þeirra vara sem það er hvað þekktast fyrir má nefna tengikvíar, eða dokkur, tölvumýs og lyklaborð, margs konar hleðslulausnir og hlífðarvörur á borð við skjásíur.

Fartölvustandar

Fartölvustandar

Easy Riser™ frá Kensington er fartölvustandur sem gerir þér kleift að velja ákjósanlega hæðarstillingu fyrir fartölvuna. Með því að lyfta fartölvunni er um leið verið að draga úr álagi á rafhlöðuna þar sem loftflæðið verður betra og rafhlaðan endist lengur. Undir standinum eru sílíkontappar svo hann helst á sínum stað og Safety Ledge Stopper kemur í veg fyrir að tölvan renni til. Hægt er að leggja standinn alveg saman svo það er einfalt og þægilegt að taka hann með á milli staða.

SmartFit™-fartölvustandarnir frá Kensington eru sérhannaðir út frá vinnuvistfræði með betra vinnuumhverfi og þægindi við tölvunotkun að leiðarljósi. Þeir byggja á sérstöku kerfi, SmartFit™, sem gerir notandanum kleift að stilla skjáinn í rétta hæð og stöðu á auðveldan hátt. Það stuðlar að bættri líkamsstöðu og minnkar álag á háls, axlir og bak. Hæðin á stöndunum er stillanleg út frá sérstöku litakerfi sem byggir á einföldu prófi til að ákvarða hvaða hæð hentar notandanum best. Það er fljótlegt að stilla skjáinn í rétta hæð eftir að hún hefur verið ákvörðuð. Sumir standanna bjóða líka upp á stillanlegt sjónarhorn.

Standarnir henta hvort sem þú situr eða stendur við borðið og henta fyrir flestar gerðir fartölva. Jafnvel er hægt að fá fyrirferðarlitla standa og sem hægt er að leggja alveg saman og það er því lítið mál að taka þá með á milli staða. Það hentar frábærlega fyrir þau sem eru mikið á ferðinni í eða vegna vinnu.

Lyklaborð og tölvumýs

Lyklaborð og tölvumýs

Kensington framleiðir vönduð lyklaborð og tölvumýs, bæði þráðlaus og með snúru, sem eru hönnuð út frá vinnuvistfræði og góðu notendaviðmóti.

Áhersla er lögð á að lyklaborðin dragi úr álagi á úlnliði og hendur og að staðsetning fyrir hendur og fingur á lyklaborðinu sé náttúruleg, þ.e. hægt sé að nota gömlu góðu fingrasetninguna og að þægilegt sé að slá á lyklana.

Þráðlaus lyklaborð og tölvumýs tengjast auðveldlega með Bluetooth eða USB, veita meiri hreyfanleika og engar snúrur eru að þvælast fyrir. Það er einnig þægilegt að nota þráðlausa möguleika þegar þú ert mikið á ferðinni vegna vinnu og vilt geta tekið lyklaborðið og músina með þér á milli staða.

Lyklaborð og mýs sem tengjast með snúru henta vel þeim sem vilja stöðuga tengingu án þess að hafa áhyggjur af því að rafhlaðan klárist þegar verið er að vinna.

Tengikvíar - dokkur

Tengikvíar - dokkur

Tengikvíar, eða dokkur, gera þér kleift að tengja fartölvuna við stærri skjá, fleiri skjái, lyklaborð í fullri stærð, tölvumús og annan jaðarbúnað.

Kensington framleiðir ýmsar útgáfur af tengikvíum sem henta ólíkum þörfum og mismunandi aðstæðum hvers og eins en eiga það sameiginlegt að vera hannaðar til að bæta tengimöguleika og auka virkni búnaðarins sem notaður er. Tengikvíarnar frá Kensington eru þekktar fyrir áreiðanleika og fjölhæfni og þykja einstaklega notendavænar.

Á meðal tengikvíanna frá Kensington má nefna USB-C tengikvíar, nýjustu kynslóðina, sem í mörgum tilfellum styðja við Thunderbolt 3 eða Thunderbolt 4, bjóða upp á hraða gagnasendingu, hleðslu og stuðning við skjái með háa upplausn.

EQ-línan

EQ-línan

Kensington hefur skuldbundið sig til að draga úr umhverfisáhrifum án þess að skerða gæði eða frammistöðu og hluti af þeirri skuldbindingu er EQ-línan. Vörurnar í línunni innihalda endurunnin efni á borð við endurunnar plastflöskur og ál sem dregur úr notkun á nýju plasti. Notuð eru FSC-vottuð efni við framleiðsluna og umbúðum stillt í hóf. Auk þess eru vörurnar hannaðar út frá vinnuvistfræðilegu sjónarmiði og eru einstaklega notendavænar.

EQ-vörurnar stuðla að heilsu og vellíðan notenda með því að lágmarka álag á líkamann þegar unnið er við tölvuskjáinn. Þannig eru lyklaborðin í EQ-línunni til dæmis hönnuð með það fyrir augum að þú þreytist síður í úlnliðunum og höndunum, jafnvel þótt þú skrifir í langan tíma í senn á lyklaborðið. Standar fyrir skjái og fartölvur gera þér kleift að stilla skjáinn í augnhæð til að koma í veg fyrir álag á háls og axlir.

Línan hefur slegið í gegn og er frábært val fyrir þau sem vinna löngum stundum við tölvuskjá og vilja huga að bættri líkamlegri vellíðan, hvort sem verið er að vinna t.d. á skrifstofunni, í skólanum eða heima.

Image of product image 0

Nýtt

8.590 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Nýtt

35.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
55.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
6.599 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
9.599 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
7.999 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Nýtt

3.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Nýtt

35.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Nýtt

13.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Nýtt

6.499 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Nýtt

8.499 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
12.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
1.999 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
55.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of Skjásía Kensington MagPro 23" 16:9
53.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of Skjásía Kensington 24" f. E2413i
31.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
16.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
24.900 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
3.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
28.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
27.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of Skjásía Kensington 14,1" Wide 16:9
  • Vefur
  • Verslanir
Image of Skjásía Kensington 13,3" Wide 16:9
  • Vefur
  • Verslanir
Image of Skjásía Kensington 13,3" Wide 16:9
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of Skjásía Kensington 12,1" Wide 16:10
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
  • Vefur
  • Verslanir