






Lýsing
Hver sér á skjáinn þinn? Ertu að sinna vinnunni í opnu vinnurými eða jafnvel á kaffihúsi? Samkvæmt Persónuverndalögjöfinni (GDPR) ber fyrirtækjum að taka upp viðskiptaferla sem tryggja rétta meðferð persónuupplýsinga. Skjásíur eru ómissandi öryggistæki til að vernda persónuupplýsingar viðskiptavina sem og trúnaðargögn fyrirtækja. Í samstarfi við Kensington býður A4 upp á skjásíur sem styðja við meira en 52.000 tölvuskjái/fartölvur/spjaldtölvur/All-in-One Pcs og 2-in-1 Hybrids. Hér getur þú fundið út hvaða skjásía passar fyrir þinn skjá.
- Framleiðandi: Kensington
Eiginleikar