








Lýsing
Tengikví/dokka frá Kensington sem styður USB-C og USB-A fartölvur með Windows 7 eða nýrra, macOS 1.14 eða nýrra og Chrome OS 44 eða nýrra. Styður við tvöfaldan skjá fyrir MacBooks M1/M2/M3. Tengikvíin er í EQ-línu Kensington sem unnin er úr endurunnu efni, PCR, og stendur sem tákn fyrir skuldbindingu Kensington um að draga úr umhverfisáhrifum án þess að skerða gæði eða frammistöðu. Plastið í tengikvínni inniheldur 53% endurunnið efni, PCR. Hægt er að festa USB-C snúruna fyrir hýsitölvuna á einfaldan hátt með læsingu svo snúran haldist á sínum stað. Styður allt að 100W hleðslu fyrir USB-C Alt Mode fartölvur. Hér er hægt að lesa meira um dokkuna á heimasíðu Kensington.
- Litur: Svartur
- 1 USB-C 3.2 Gen2 (5V/3A)
- 5 USB-A 3.2 Gen2 (5V/0.9A)
- 2 HDMI 2.0 tengi
- 2 DP++ 1.2
- 1 Gb Ethernet-tengi
- 1 combo hljóðtengi
- Thunderbolt 4, Thunderbolt 3, USB4, USB-C
- Windows 7 eða nýrra
- macOS 1.14 eða nýrra
- Chrome OS 44 eða nýrra
- Styður allt að 100W hleðslu fyrir USB-C Alt Mode fartölvur
- 3ja ára framleiðsluábyrgð
- Framleiðandi: Kensington
Eiginleikar