Nýtt
Lýsing
Easy Riser™ frá Kensington er fartölvustandur sem gerir þér kleift að velja ákjósanlega hæðarstillingu fyrir fartölvuna. Með því að lyfta fartölvunni er um leið verið að draga úr álagi á rafhlöðuna þar sem loftflæðið verður betra og rafhlaðan endist lengur. Undir standinum eru sílíkontappar svo hann helst á sínum stað og Safety Ledge Stopper kemur í veg fyrir að tölvan renni til. Hægt er að leggja standinn alveg saman svo það er einfalt og þægilegt að taka hann með á milli staða.
- Litur: Grár
- Þyngd: 0,4 kíló
- Fyrir fartölvur allt að 16" mest 5 kíló
- 6 stillingar: Hæð 86-115 mm, 22-33°
- Hægt að leggja alveg saman
- Efni: Ál, endurvinnanlegt, sjálfbært
- 2ja ára framleiðsluábyrgð
- Framleiðandi: Kensington
Eiginleikar