Fréttir & vörur
Heyrnartól
Kynning
Happy Plugs Play eru þráðlaus heyrnartól og hönnuð með þægindi, öryggi og gæði í huga fyrir unga notendur. Hægt er að tengja tvö við sama skjá þannig að tveir geta til dæmis horft saman á bíómynd eða þátt í spjaldtölvunni eða símanum. Það þarf því ekki að rífast neitt heldur er einfaldlega hægt að horfa saman - sem er hreinasta snilld.
Gerum heimanámið skemmtilegt!
Það er leikur að læra
Heimanámið þarf ekki að vera kvöl og pína! Hér eru nokkur atriði sem hafa reynst okkur hjá A4 vel þegar kemur að því að aðstoða börnin við heimanámið.
Ótrúleg ferðasaga Proxis-tösku
Lét ekki á sjá eftir fall úr u.þ.b. 40.000 metra hæð
Samsonite hefur lengi verið þekkt fyrir að fara óhefðbundnar og spennandi leiðir þegar kemur að vöruþróun og gæðaprófunum. Nú hefur fyrirtækið slegið algjört met með því að senda Proxis-ferðatösku út í geim og láta hana falla þaðan til jarðar til að sjá hvort hún myndi þola álagið.
A4 Húsgögn
Hjálpræðisherinn
Húsgögn
Nýlegar höfuðstöðvar Hjálræðishersins á Íslandi hafa vakið athygli fyrir eftirtektarvert útlit. Þar er yfirstjórn samtakanna staðsett auk þess sem þar fer fram fjölbreytt starfsemi eins og samkomur, ýmiss konar velferðarþjónusta og veitingarekstur.
Biskupsstofa
Húsgögn
Nýjar höfuðstöðvar Biskupsstofu við Katrínartún taka svo sannarlega tillit til þarfa starfsfólks varðandi næðismiðaðar starfsstöðvar og hlýleika. Húsgögn frá A4 leika þar stórt hlutverk og skapa fallega umgjörð.
Háskólinn í Reykjavík
Kennararými Háskólans í Reykjavík er glæsilegt, margnota rými þar sem starfsfólk á stund milli stríða í erli dagsins. Þar eru einnig haldnir fundir, fyrirlestrar og aðrar samkomur. Einstakur arkitektúr hússins fær að njóta sín og sérstök áhersla var lögð á þægindi og einfaldleika húsgagnanna. Húsgögnin koma frá EFG og heildarsvipur rýmisins er tryggður með því að velja samskonar áklæði á húsgögn úr mismunandi línum. Allir fætur voru sprautaðir svartir og öll bólstruð húsgögn voru klædd með Canvas áklæði frá Kvadrat í tveimur gráum litum. Útkoman er bæði falleg og praktísk.