OH stóll dökkgrár | A4.is

Tilboð  -70%

OH stóll dökkgrár

HAB320150149

Ó hvað þessi er flottur! OH stóllinn frá Umbra er glæsileg og verðlaunuð nútímahönnun, með fætur í sama lit og skelin og mjúkur og þægilegur. Hægt er að stafla OH stólunum sem gerir þér t.d. auðveldara fyrir að geyma þá og færa þá til.


  • Litur: Dökkgrár
  • Stærð: 86 x 61 x 61 cm
  • Hönnuður: Karim Rashid
  • Verðlaun: 1999 IDEA Award, 1999 Permanent SF MOMA Objects
  • Efni: Polyprolyne og stál


Ath. að Outlet vöru er ekki hægt að skila, hvorki að hluta né í heild.


Framleiðandi: Umbra