Fyrir skapandi líf - A4 | A4.is

Húsgögn fyrir menntastofnanir

Við hjá A4 vitum hve nauðsynlegt það er að öllum líði vel yfir vinnu- og skóladaginn svo andrúmsloftið sé gott og skapandi. Hjá okkur starfar hópur fólks sem hefur mikla þekkingu á þessu sviði og er tilbúið að aðstoða þig við valið, teikna upp og finna lausnir sem henta þínum þörfum til að gera skólann að fullkomnum samastað fyrir nemendur og starfsfólk.

Opnunartími húsgagnasalarins í Skeifunni 17 er milli 9 og 17 alla virka daga. Kíktu til okkar í heimsókn og fáðu kynningu á þeim lausnum sem við bjóðum upp á.

Einnig er hægt að hafa samband við okkur í gegnum netfangið husgogn@a4.is og í síma 580-0085.