

Minnisbók Mottumars línustr. 130x210mm dökkblá
EG6050
Lýsing
Skrifaðu allt sem þú ekki vilt gleyma í þessa fallegu minnisbók og styrktu gott málefni í leiðinni! Mottumars er árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum þar sem fjár er aflað fyrir mikilvægri starfsemi félagsins. 20% af söluandvirði minnisbókarinnar rennur til Krabbameinsfélagsins í mars.
- Litur: Dökkblár
- Línustrikaðar síður
- Stærð: 130 x 210 mm dökkblá
Eiginleikar