Spil og púsl
Fréttir | Föndur | Húsgögn | Uppskriftir | Vörukynningar
Kynning
Klifrað upp í kökuturninn
Vörukynning
UP Cake er einfalt en ótrúlega skemmtilegt spil fyrir 8 ára og eldri þar sem leikmenn keppast um að ná fyrstir upp á topp á glæsilegum kökuturni. Þetta hljómar sannarlega einfalt en það þarf bæði heppni og hugrekki í þessu kapphlaupi.
Þú þarft ekki að vita allt!
Vörukynning
Time´s Up! Party er frábært partíspil og vinsælt um allan heim. Hér er Time´s Up! Party á íslensku og ólíkt öðrum spurningaspilum þarf enginn að vera alvitur til að geta spilað. Það þarf bara að beita dálitlum klókindum, hafa einbeitinguna í lagi og leggja á minnið.
Drottningar og kóngar í vanda
Vörukynning
Sleeping Queens og Sleeping Queens 2: The Rescue! eru spil fyrir 8 ára fyrir átta ára og eldri og hafa notið mikilla vinsælda. Þau eru stórskemmtileg fjölskylduspil auk þess sem þau henta líka frábærlega til dæmis á spilakvöldið í skólanum eða í frístund.