FRÉTTAVEITA
Gerum heimanámið skemmtilegt!
Heimanámið þarf ekki að vera kvöl og pína! Hér eru nokkur atriði sem hafa reynst okkur hjá A4 vel þegar kemur að því að aðstoða börnin við heimanámið.
Hylkies - flottar ofurhetjur í 3D
Vörukynning
Byggðu - dýrkaðu og safnaðu uppáhaldshetjunum þínum úr Star Wars og Marvel í 3D. Hver hetja er sett saman úr 54 púslbitum og lokaútkoman er glæsileg! Þessi litlu og flottu hylki eru ótrúlega fjölbreytt og vönduð og hugað að hverju smáatriði. Hylkies er tilvalið að gefa í gjöf eða fyrir þig að safna og stilla þeim upp á hillu eða borð.
Nýtt og spennandi garn komið í verslanir okkar
Við höfum tekið inn tvær nýjar tegundir af garni frá Dale - STERK og PUS - sem eru frábærar viðbætur í handavinnuúrvalið okkar.
Dorfromantik
Vörukynning
Tölvuleikurinn Dorfromantik hefur slegið í gegn um allan heim og nú er hægt að spila þetta skemmtilega borðspil sem byggir á tölvuleiknum. Spilið hefur fengið frábærar viðtökur og hönnuðir þess, Michael Palm og Lukas Zach, hafa hlotið margs konar viðurkenningar og verðlaun fyrir.
Yoomi skjátaska
Vörukynning
Vertu með sérsniðin skilaboð eða mynd á þinni skólatösku. Eina sem þú þarft að gera er að hlaða niður appinu, tengja hleðslubankann og láta fjörið hefjast.
Hitster Rock - frábært tónlistarspil
Vörukynning
Hitster Rock er frábært tónlistarspil sem allir geta spilað; líka þeir sem segjast ekki hafa neitt vit á tónlist! Hér þarf bara að giska á hvort lagið var gefið út á undan eða eftir lögunum sem búið er að raða á tímalínuna hjá viðkomandi leikmanni.
Vönduð raka- og lofthreinsitæki
Vörukynning
Lofthreinsitæki sér til þess að halda loftinu sem þú andar að þér hreinu og stuðlar að góðri heilsu. Tækið getur til dæmis fangað agnir á borð við frjókorn, svifryk (PM2.5), bakteríur og vírusa, myglugró og aðra ofnæmisvalda, hreinsað vonda lykt (VOC) úr loftinu og varnað því að mengunarefni berist aftur út í andrúmsloftið. Við bjóðum upp á vönduð lofthreinsitæki frá WINIX sem eru frábær fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.
Heyrnartól
Kynning
Happy Plugs Play eru þráðlaus heyrnartól og hönnuð með þægindi, öryggi og gæði í huga fyrir unga notendur. Hægt er að tengja tvö við sama skjá þannig að tveir geta til dæmis horft saman á bíómynd eða þátt í spjaldtölvunni eða símanum. Það þarf því ekki að rífast neitt heldur er einfaldlega hægt að horfa saman - sem er hreinasta snilld.
Ertu snillingur í að byggja?
Make 'N' Break er spennandi spil þar sem leikmenn raða kubbum samkvæmt spjaldi sem þeir draga, í kappi við klukkuna. Make 'N' Break Junior er skemmtileg útgáfa fyrir yngri leikmenn sem byggja úr 27 kubbum og sá sem er fyrstur til að klára vinnur.