Öskudagur | A4.is

Öskudagur er framundan

Hvað ætlar þú að vera á öskudaginn? Líflegt ljón? Kát kisa? Dularfullur draugur? Við eigum mikið úrval af andlitsmálningu, hárspreyi og fleiru sem þarf til að setja punktinn yfir i-ið á öskudagsbúningnum. Kíktu á vöruúrvalið hjá okkur.

Andlitsmálning

Hársprey

Grímur og Kórónur