Paskafondur | A4.is

Það er auðvelt að föndra fallegt og einstakt páskaskraut, bæði til að skreyta heima við og til að gleðja aðra. Samverustund með okkar nánustu er dýrmæt og notaleg og allir taka sinn tíma í að búa til páskaskraut eftir sínu nefi. Hvort sem það er skakkt, beint, slétt eða krumpað, þá er það ávallt fullkomið því það minnir mann á notalega samverustund í aðdraganda páska

Hér neðar á síðunni eru nokkrar hugmyndir að auðveldu heimagerðu páskaskrauti. Að sjálfsögðu færðu allt í páskaföndrið hjá A4. 

Páskaföndur tilbúin sett

Við erum með gott úrval af páksaföndri fyrir allan aldur. Bæði stakar vörur og föndursett sem innihalda allt sem þú þarft til að föndra skemmtilegt páskaskraut

Perlað páskaskraut

Það er auðvelt og skemmtilegt að perla fallegt og persónulegt páskaskraut. Það kemur sérstaklega vel út að setja greinar í vasa og hengja skrautið á greinarnar

Hugmyndir að páskaföndri

Fleiri páskaföndurhugmyndir

Paskaskraut ur hama perlum

Paskaskraut

Perlið páskaskraut með fjölskyldunni um páskana

Vatnslitaður paskaborði

Paskaskraut

Einfalt páskaföndur fyrir alla fjölskylduna.