PÁSKASKRAUT ÚR HAMA PERLUM
Páskaskraut
Perlið páskaskraut með fjölskyldunni um páskana
- Byrjið á að perla á ferhynt perluspjald. Hér fyrir neðan eru nokkrar uppskriftir sem hægt er að perla eftir.
- Straujið perlurnar með straupappír frá Hama.
- Þræðið bandi eða borða í gegnum gatið efst á páskaeggjunum og kanínunni.
Hengið fallega páskaskrautið á greinar, í glugga eða þar sem þér dettur í hug.