Vatnslitaður paskaborði | A4.is

VATNSLITAÐUR PÁSKABORÐI

Páskaskraut

Einfalt páskaföndur fyrir alla fjölskylduna.

  • Málaðu vatnslitapappír með vatnslit. Fallegt er að blanda litinn með mismiklu vatni til að fá saman ólíka tóna af litnum og skemmtilega áferð. 
  • Klipptu pappírinn í egglaga form þegar málningin er þornuð. Á borðanum sem sést á myndinni var gatari fyrir hringi notaður. 
  • Límdu borða aftan á hringina til að tengja þá saman. Gott er að nota límbyssu