Garn og fylgihlutir

Þú færð allt fyrir prjónaskapinn hjá A4. Við erum með fjölbreytt úrval af garni og öðrum hannyrðavörum frá virtum framleiðendum. Kíktu í heimsókn til okkar eða skoðaðu úrvalið í vefverslun.

Uppskriftir

Fylgihlutir

Prjonar og heklnalar

Upplysingar fyrir byrjendur i hannyrdum

Garn

Garn er svo sannarlega ekki „bara“ garn. Til eru margar tegundir af garni sem búnar eru til úr mismunandi trefjum/þráðum; náttúrulegum á borð við bómull og ull, gerviefni, eins og t.d. akrýl, og hálfgerviefni, eins og viskós, sem eru unnin úr náttúrulegum efnum en búin til í verksmiðju. Miklu máli skiptir að þekkja eiginleika garnsins til að geta valið garn sem hæfir hverju verkefni fyrir sig.

Heklugarn