MOB
vörur hannaðar fyrir litlu og stóru börnin
Mobility on Board vörumerkið, MOB, kom fram á sjónarsviðið árið 2014 með það að markmiði að gera hátæknivörur skemmtilegri og meira skapandi. MOB býður upp á gott úrval af flottum tæknivörum eins og t.d. hátölurum, lömpum/ljósum, hleðslubönkum og vekjaraklukkum.
Vörurnar eru í stöðugri þróun og einstakar í sínum flokki enda njóta þær mikilla vinsælda víða um heim, bæði hjá börnum og fullorðnum.
Dansandi dýr
Hátalarnir, dýrin sem dansa, búa yfir kraftmiklu hljóði og hönnun sem óhætt er að segja að sé einstök. Einhyrningur, panda, svín eða hundur – öll lifna þau við þegar tónlistin byrjar að streyma úr hátalaranum og gleðja viðstadda.
BILLY vekjaraklukka/næturljós
BILLY vekjaraklukka/næturljós
Veggljós
Veggljós
Veggljós
Veggljós
Þetta veggljós er fyrsta segulmagnaða og sveigjanlega næturljósið. Það er með segli á bakhliðinni svo þú getur komið því fyrir hvar sem þú vilt án fyrirhafnar. Ljósið kemur með fjarstýringu þar sem þú getur t.d. stillt birtustigið og hversu lengi ljósið á loga og valið á milli sjö litastillinga. Þannig ræður þú algjörlega hvernig stemningin er. Ljósið hefur verið afar vinsælt bæði hjá börnum og fullorðnum.
Þráðlaus hátalari með skemmtilegum möguleikum
Þráðlaus hátalari með skemmtilegum möguleikum
Þráðlaus hátalari með skemmtilegum möguleikum
Þráðlaus hátalari með skemmtilegum möguleikum
Skemmtilegur þráðlaus hátalari sem passar fullkomlega í barnaherbergið og spilar öll uppáhaldslögin þegar búið er að tengja hann við snjalltækið. Hægt er að svara í símann og hringja handfrjálst í gegnum hátalarann. Með því að tengja tvo hátalara saman fást enn betri hljóðgæði.