Þráðlaus hátalari og ljós MOB Moony
ECLMYSPK01
Lýsing
Fallegur og kraftmikill þráðlaus hátalari með mjúkri lýsingu sem hægt er að stilla með fjarstýringu eftir þörfum hvers og eins.
- Bluetooth
- 5W
- Handfrjáls notkun, innbyggður hljóðnemi
- Fjarstýrðar stillingar
- Micro USB-snúra og fjarstýring fylgja
- Hleðslan dugar í u.þ.b. 8-14 klst. (fer eftir því hvaða stilling er höfð á ljósinu)
- Hitnar ekki að utanverðu
Framleiðandi: Eclectic
Eiginleikar