Töskuvog stafræn svört | A4.is

Tilboð  -20%

Töskuvog stafræn svört

SDCO109100

Samsonite

Töskuvog er algjörlega ómissandi í ferðalagið. Þessi er stafræn, það fer lítið fyrir henni og hún vigtar nákvæmlega allt að 40 kílóum svo þú ættir ekki að fara yfir leyfilega þyngd farangurs hjá viðkomandi flugfélagi.


  • Litur: Svartur
  • Einföld í notkun: Krækjan sett undir handfangið á töskunni og lyft
  • Lætur vita ef batteríið er að klárast
  • Vigtar mest 40 kíló


Framleiðandi: Samsonite