
Lýsing
Töskuvog er algjörlega ómissandi í ferðalagið. Þessi er stafræn, það fer lítið fyrir henni og hún vigtar nákvæmlega allt að 40 kílóum svo þú ættir ekki að fara yfir leyfilega þyngd farangurs hjá viðkomandi flugfélagi.
- Litur: Svartur
- Einföld í notkun: Krækjan sett undir handfangið á töskunni og lyft
- Lætur vita ef batteríið er að klárast
- Vigtar mest 40 kíló
Framleiðandi: Samsonite
Eiginleikar