Lýsing
Þessi tengikví/dokka er fyrirferðarlítil og einföld lausn sem er hönnuð fyrir alhliða samhæfni fyrir öll tæki sem keyra Windows, macOS, Chromeos, iOS, iPadOS eða Android.
- Engin þörf á að hlaða niður, setja upp eða uppfæra hugbúnað
- 8 tengingar fyrir fartölvur, síma og spjaldtölvur
- Mac, PC, iOS, Android
- Fyrirferðarlítil
- Framleiðandi: Kensington
Eiginleikar