Nýtt
Lýsing
Sæt og vönduð lítil taska sem er tilvalin undir tannburstann, hárburstann og annað sem er ómissandi í ferðalagið fyrir litla ferðalanga.
- Litur: Dalmatian Patch
- Stærð: 14 x 22 x 9 cm
- Tekur 2,5 lítra
- Þyngd: 0,1 kíló
- Efni: Pólýester, a.m.k. 70% í þyngd ytra efnis unnið úr endurunnum PET plastflöskum
- Framleiðandi: Samsonite
Eiginleikar