



Tilboð -20%
Lýsing
Skemmtileg púsl fyrir alla aðdáendur Hvolpasveitarinnar, þrjú stykki í einum pakka með mismunandi mörgum bitum og myndum. Að púsla þjálfar fínhreyfingar, ímyndunarafl, minnið, rökhugsun, einbeitingu og færni til að leysa vandamál.
- 3 púsl í kassa: 25, 36 og 49 bita
- Stærð: 18 x 18 cm
- Fyrir 4 ára og eldri
Framleiðandi: Ravensburger
Eiginleikar