Lýsing
Viltu varðveita púslmyndina þína?
Oft vilja börn eiga myndina sína púslaða til að hengja á vegg.
Púslaðu uppáhaldspúslið þitt – snúðu því við og límdu filmuna á bakhlíðina. Síðan er hægt hengja hana upp eða hafa á hillu.
Hver pakkning inniheldur 6 sérsniðnar límfilmur 18 x 21,5 og leiðbeiningar.
ATH það er ekki hægt að taka filmuna af þegar hún er komin á.
Filmurnar passa fyrir :
• 1 púsl í stærð 49x49x36 cm (100XXL. 200XXL eða 300XXL bita púslin)
• Eða 3 púsl í stærð 26 x 18 cm (sem eru til dæmis : 2 x 12 bita púsl og 2x24 bita púsl)
• Eða 3 púsl í stærð 21 x 21 cm (3 x 49 bita púslin)
Framleiðandi : Ravensburger
Eiginleikar