Púsltaska fyrir allt að 1000 bita púsl | A4.is

Púsltaska fyrir allt að 1000 bita púsl

RAV179626

Ravensburger

Þessi taska er frábær undir púslið sem verið er að púsla og í henni er einnig hólf undir lausu bitana þar sem þú getur sorterað þá. Svo er einfalt að setja spjaldið með púslinu í töskuna þegar þú vilt taka þér hlé og geyma púslið í henni á góðum stað þar til þú ætlar að halda áfram.


  • Fyrir allt að 1000 bita púsl
  • Stærð: 50 x 70 cm


Framleiðandi: Ravensburger